fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Segir að Arsenal sé nákvæmlega eins í dag og undir stjórn Wenger

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, fyrrum fyrirliði Arsenal, er vonsvikinn með hvernig liðið hefur spilað á þessu tímabili.

Adams segir að hann sjái enga breytingu á liði Arsenal í dag undir stjórn Unai Emery og hvernig liðið spilaði undir stjórn Arsene Wenger.

,,Eftir að Arsene fór þá var ég svo spenntur fyrir því að sjá alvöru breytingar,“ sagði Adams.

,,Þetta var frábært tækifæri til að gera hlutina öðruvísi en gegn Manchester City spilaði liðið alveg eins og undir stjórn Wenger.“

,,Það var mjg sárt. Allir vita hvað Arsenal hefur vantað. Gegn Chelsea voru þeir allir út um allt, þú horfir ekki á þetta og hugsar um að þarna séu breytingar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn