fbpx
433

Mkhitaryan segir stuðningsmönnum að hætta

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 11:30

Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Arsenal, segir að hann þurfi ekki á gagnrýni frá stuðningsmönnum félagsins að halda.

Arsenal hefur legið undir gagnrýni undanfarið eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar.

Mkhitaryan segir að stuðningsmenn séu að hjálpa engum með þessari hegðun og veit sjálfur hvað sé að ef illa gengur.

,,Ég er minn harðasti gagnrýnandi og ég þarf ekki auka gagnrýni,“ sagði Mkhitaryan við the BBC.

,,Ég veit vel hvað ég get gefið liðinu og hvað þetta lið getur gefið mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe