fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Gagnrýnir Sarri – ,,Við gáfum honum allt en hann vann ekkert“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, er litríkur karakter en hann elskar að tjá sig í fjölmiðlum.

De Laurentiis hefur nú gagnrýnt fyrrum stjóra liðsins, Maurizio Sarri sem stýrir Chelsea í dag.

Sarri spilaði afar skemmtilegan bolta hjá Napoli en tókst þó ekki að vinna neitt. Juventus hefur séð um að moka að sér titlunum á Ítalíu síðustu ár.

,,Það fylgir því ákveðin ánægja að hafa spilað vel en líka biturleiki að hafa ekki unnið neitt,“ sagði De Laurentiis.

,,Við gáfum Sarri allt sem hann vildi en á þremur árum þá unnum við ekki neitt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur
433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 14 klukkutímum

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“
433
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar