fbpx
433

Salah og Kane sögðu nei – Navas til Englands?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Bæði Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Harry Kane, leikmaður Tottenham höfnuðu því að ganga í raðir Real Madrid í sumar. (El Pais)

Danny Rose, bakvörður Tottenham, er opinn fyrir því að ganga í raðir PSG en hann hafnaði liði Schalke fyrr í sumar. (Evening Standard)

Tottenham hefur þó ekki fengið nein tilboð í belgíska varnarmanninn Toby Alderweireld. (Talksport)

Manchester City íhuga að reyna að fá markvörðinn Keylor Navas í láni frá Real Madrid til að taka við af Claudio Bravo sem meiddist en hann er varamarkvörður liðsins. (AS)

Liverpool og Borussia Dortmund eru í viðræðum vegna framherjans Divock Origi en Dortmund vill fá hann í sumar. (ESPN)

James Collins gæti verið að snúa aftur til West Ham aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa yfirgefið félagið frítt. (Sun)

Steve McClaren, stjóri QPR, vill fá framherjann Tomer Hemed í sumar frá Brighton og Nahki Wells, framherja Burnley. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 5 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe