fbpx
433

Ramsey vill fá það sama og Özil – Kemur ekki til greina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 10:00

Miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður samningslaus næsta sumar en hann er á mála hjá Arsenal á Englandi.

Arsenal hefur ítrekað reynt að fá Ramsey til að skrifa undir síðustu vikur en það hefur gengið illa.

Liðið gæti neyðst til að selja Ramsey í janúarglugganum til að forðast það að missa hann frítt næsta sumar.

Samkvæmt fréttum á Englandi vill Ramsey fá sömu laun og Mesut Özil hjá Arsenal en félagið er ekki tilbúið að borga svo mikið.

Ramsey fær 110 þúsund pund á viku þessa stundina en Özil fær mun hærri laun eða í kringum 350 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 6 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe