fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelof, leikmaður Manchester United, ætlaði aldrei að gerast varnarmaður er hann var á sínum yngstu árum.

Lindelof er 24 ára gamall hafsent en hann var keyptur til United frá Benfica í Portúgal.

Svíinn hefur nú greint frá því að hann hafi viljað vera eins og fyrrum markvörður United, Fabien Barthez sem kom til liðsins frá Monaco árið 2000.

,,Þegar ég var yngri þá var markaður í heimabæ mínum í Svíþjóð þar sem hægt var að kaupa treyjur,“ sagði Lindelof.

,,Móðir mín keypti treyju með nafni Fabien Barthez og eftir það þá vildi ég alltaf verða markvörður.“

,,Ég vildi líka spila frammi en á þessum tímapunkti í mínu lífi þá vildi ég mest gerast markvörður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard