fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Tveir fyrrum leikmenn Arsenal berjast um sama starfið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir fyrrum leikmenn Arsenal eru að berjast um þjálfarastarfið hjá Bordeaux í Frakklandi.

Frá þessu er greint í kvöld en Gus Poyet verður líklega rekinn frá franska félaginu á föstudaginn.

Poyet hefur verið hjá Bordeaux í stuttan tíma en hraunaði yfir stjórn félagsins á blaðamannafundi á dögunum og var settur í tímabundið bann.

Þeir Thierry Henry og Remi Garde eru taldir líklegastir til að taka við Bordeaux sem leikur í efstu deild í Frakklandi.

Báðir eru þeir fyrrum leikmenn Arsenal en Garde var þar í þrjú ár frá 1996-1999 en Henry mun lengur.

Henry er í dag aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins og Garde er stjóri Montreal Impact í MLS deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United