fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Sjáðu myndirnar – Usain Bolt byrjaður að æfa með nýju liði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Usain Bolt, fljótasti maður heims, hefur enn ekki gefið upp drauminn um að gerast atvinnumaður í fótbolta.

Bolt er nú á reynslu hjá ástralska félaginu Central Coast Mariners en liðið leikur í efstu deild í Ástralíu.

Bolt mætti á sína fyrstu æfingu í morgun en hann hefur áður reynt fyrir sér hjá nokkrum liðum í Evrópu.

Bolt er 32 ára gamall í dag en hann hefur lagt hlaupaskóna á hilluna og vill gerast knattspyrnumaður.

Bolt hefur æft með Borussia Dortmund, Mamelodi Sundowns og Stromsgodset eftir að hafa hætt í frjálsum íþróttum í fyrra.

Bolt vonast til að fá samning hjá ástralska félaginu en hann er sjálfur mikill fótboltaaðdáandi.

Hér má sjá myndir af Bolt á sinni fyrstu æfingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 17 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn