fbpx
433

Sjáðu myndirnar – Usain Bolt byrjaður að æfa með nýju liði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 15:00

Usain Bolt, fljótasti maður heims, hefur enn ekki gefið upp drauminn um að gerast atvinnumaður í fótbolta.

Bolt er nú á reynslu hjá ástralska félaginu Central Coast Mariners en liðið leikur í efstu deild í Ástralíu.

Bolt mætti á sína fyrstu æfingu í morgun en hann hefur áður reynt fyrir sér hjá nokkrum liðum í Evrópu.

Bolt er 32 ára gamall í dag en hann hefur lagt hlaupaskóna á hilluna og vill gerast knattspyrnumaður.

Bolt hefur æft með Borussia Dortmund, Mamelodi Sundowns og Stromsgodset eftir að hafa hætt í frjálsum íþróttum í fyrra.

Bolt vonast til að fá samning hjá ástralska félaginu en hann er sjálfur mikill fótboltaaðdáandi.

Hér má sjá myndir af Bolt á sinni fyrstu æfingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Didier Deschamps valinn þjálfari ársins

Didier Deschamps valinn þjálfari ársins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvaða goðsagnir og stórstjörnur mættu til London í kvöld – Leikarar og tónlistarmenn létu sjá sig

Sjáðu hvaða goðsagnir og stórstjörnur mættu til London í kvöld – Leikarar og tónlistarmenn létu sjá sig