fbpx
433

PSG á eftir Rakitic – 50 prósent líkur á að Boateng fari

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Paris Saint-Germain hefur áhuga á að fá miðjumanninn Ivan Perisic frá Barcelona en spænska félagið hefur ekki áhuga á að selja. (Marca)

Oleksandr Zinchenko, 21 árs gamall leikmaður Manchester City er á leið til Real Betis á Spáni á láni. (Sun)

Chelsea vill halda miðjumanninum Ruben Loftus Cheek sem er ósáttur með að fá ekki nógu mörg tækifæri. (Telegraph)

Middlesbrough er að tryggja sér Yannick Bolasie og Muhamed Besic, leikmenn Everton á láni. (Star)

Younes Kaboul, varnarmaður Watford, gæti verið á leið til Nantes í Frakklandi en hann er ekki inni í myndinni hjá Javi Gracia. (Watford Observer)

Það eru 50 prósent líkur á því að varnarmaður Bayern Munchen, Jerome Boateng, sé á leið til PSG. (Sky)

Stoke er að undirbúa 6,5 milljóna punda tilboð í Ryan Woords, miðjumann Brentford. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði í liði umferðarinnar

Jón Daði í liði umferðarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun
433
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Luka Modric er leikmaður ársins

Luka Modric er leikmaður ársins
433
Fyrir 21 klukkutímum

Marta valinn leikmaður ársins

Marta valinn leikmaður ársins