fbpx
433

N’Golo Kante bað stuðningsmann Arsenal afsökunar – Ræddu málin og tóku mynd saman

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 20:00

Það eru fáir leikmenn eins og N’Golo Kante, miðjumaður Chelsea, sem hefur staðið sig frábærlega í London.

Kante er mjög sérstakur karakter en hann er gríðarlega feiminn og vill alls ekki komast í svörtu bókina hjá öðrum leikmönnum.

Kante hefur líklega aldrei lent í rifrildi við annan leikmann í miðjum leik en hann virðist ávallt einbeita sér að sínum eigin leik.

Twitter notandinn AfcSharky hitti Kante í London á dögunum en Sharky er stuðningsmaður Arsenal.

Sharky tjáði Kante það að hann væri miður sín eftir 3-2 tap Arsenal gegn Chelsea um helgina.

Kante bað Sharky þá afsökunar á að hafa þurft að sigra leikinn áður en þeir félagar tóku mynd saman.

Afskaplega vinalegur hann Kante en mynd af þeim saman má sjá hér.

Arsenal fan @AFCSharky posed for a photo with Chelsea midfielder N'Golo Kante (right)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp
433
Fyrir 8 klukkutímum

Modric ekki sá besti heldur Messi

Modric ekki sá besti heldur Messi
433
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“
433
Fyrir 12 klukkutímum

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 15 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA