fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Sanchez að glíma við ‘smá vandamál’

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, var ekki með liðinu í gær sem mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Brighton gerði sér lítið fyrir og vann United 3-2 á heimavelli en Anthony Martial fékk tækifæri í byrjunarliðinu.

Mourinho sagði fyrir leikinn í gær að Sanchez væri að ‘glíma við smá vandamál’ og gæti ekki spilað.

,,Alexis átti að spila en hann er að glíma við smá vandamál svo við þurftum að gefa öðrum tækifæri,“ sagði Mourinho.

Ekki er talið að Sanchez sé alvarlega meiddur en hann ætti að snúa aftur til æfinga í vikunni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 17 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn