fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Ronaldo sárt saknað á Bernabeu – Versta mæting í tíu ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid spilaði sinn fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Getafe á Santiago Bernabeu.

Real var mun sigurstranglegra liðið fyrir leikinn og olli engum vonbrigðum og vann að lokum 2-0 sigur.

Dani Carvajal skoraði fyrra mark Real í sigrinum áður en Gareth Bale bætti við öðru í þægilegum sigri.

Real spilar nú án Cristiano Ronaldo og virðist það hafa haft ansi stór áhrif á stuðningsmenn félagsins.

48,466 þúsund manns mættu á völlinn í gær en yfir 80 þúsund manns geta komist fyrir á Bernabeu.

Það er versta mæting á Bernabeu í heil tíu ár en síðast mættu tæplega 50 þúsund manns mættu á lokaleik liðsins tímabilið 2008-2009.

Það var áður en Ronaldo samdi við félagið en hann kom til Spánar sumarið 2009.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton