fbpx
433

Ronaldo sárt saknað á Bernabeu – Versta mæting í tíu ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 14:00

Real Madrid spilaði sinn fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Getafe á Santiago Bernabeu.

Real var mun sigurstranglegra liðið fyrir leikinn og olli engum vonbrigðum og vann að lokum 2-0 sigur.

Dani Carvajal skoraði fyrra mark Real í sigrinum áður en Gareth Bale bætti við öðru í þægilegum sigri.

Real spilar nú án Cristiano Ronaldo og virðist það hafa haft ansi stór áhrif á stuðningsmenn félagsins.

48,466 þúsund manns mættu á völlinn í gær en yfir 80 þúsund manns geta komist fyrir á Bernabeu.

Það er versta mæting á Bernabeu í heil tíu ár en síðast mættu tæplega 50 þúsund manns mættu á lokaleik liðsins tímabilið 2008-2009.

Það var áður en Ronaldo samdi við félagið en hann kom til Spánar sumarið 2009.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram
433
Fyrir 8 klukkutímum

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd
433
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 9 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 10 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“