fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Ronaldo sárt saknað á Bernabeu – Versta mæting í tíu ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid spilaði sinn fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Getafe á Santiago Bernabeu.

Real var mun sigurstranglegra liðið fyrir leikinn og olli engum vonbrigðum og vann að lokum 2-0 sigur.

Dani Carvajal skoraði fyrra mark Real í sigrinum áður en Gareth Bale bætti við öðru í þægilegum sigri.

Real spilar nú án Cristiano Ronaldo og virðist það hafa haft ansi stór áhrif á stuðningsmenn félagsins.

48,466 þúsund manns mættu á völlinn í gær en yfir 80 þúsund manns geta komist fyrir á Bernabeu.

Það er versta mæting á Bernabeu í heil tíu ár en síðast mættu tæplega 50 þúsund manns mættu á lokaleik liðsins tímabilið 2008-2009.

Það var áður en Ronaldo samdi við félagið en hann kom til Spánar sumarið 2009.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard