fbpx
433

Klopp: Veit ekki um marga sem geta spilað svona gegn Benteke

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 21:18

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 2-0 sigur á Crystal Palace.

Klopp var sérstaklega ánægður með varnarmanninn Virgil van Dijk sem þurfti að berjast við framherjann stóra Christian Benteke.

,,Ég þekki ekki marga hafsenta í knattspyrnuheiminum sem geta höndlað Christian Benteke eins og hann gerði,“ sagði Klopp.

,,Við vorum þarna fyrir hvor annan. Þetta var alls ekki frábær frammistaða frá okkur í kvöld. Báðir bakverðirnir geta spilað 80 prósent betur.“

,,Mér gæti ekki verið meira sama um hvað önnur lið eru að gera. Við erum ekki í kapphlaupi við þau. Þetta er allt of sterk deild til að segja eitthvað eftir tvo leiki.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Didier Deschamps valinn þjálfari ársins

Didier Deschamps valinn þjálfari ársins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvaða goðsagnir og stórstjörnur mættu til London í kvöld – Leikarar og tónlistarmenn létu sjá sig

Sjáðu hvaða goðsagnir og stórstjörnur mættu til London í kvöld – Leikarar og tónlistarmenn létu sjá sig