fbpx
433

Gerði allt vitlaust á Englandi en bjóst aldrei við að spila þar

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 10:30

Það er oft ekki nóg að vera góður leikmaður og ná árangri á Englandi en enska úrvalsdeildin er ansi sérstök.

Margir leiknir og skemmtilegir leikmenn hafa lent í veseni á Englandi í gegnum tíðina og enda á því að fara annað eftir stutt stopp.

Riyad Mahrez er ekki einn af þeim en hann hefur gert allt vitlaust á Englandi síðan hann kom til Leicester City árið 2014.

Mahrez var svo keyptur á metfé til Manchester City í sumar en hann bjóst sjálfur aldrei við því að reyna fyrir sér á Englandi.

,,Ég bjóst aldrei við því að ég myndi spila á Englandi. Ég bjóst við því að spila á Spáni eða í Frakklandi. Mér fannst það henta mínum leikstíl betur,“ sagði Mahrez.

,,Þú veist hins vegar aldrei hvað gerist í lífinu. Þegar ég kom hingað þá fann ég fótboltann sem mér líkar við og fótboltann sem ég vildi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn
433
Fyrir 12 klukkutímum

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram
433
Fyrir 12 klukkutímum

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd
433
Fyrir 13 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 13 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 13 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“