fbpx
433

Byrjunarlið Breiðabliks og Vals – Oliver kemur inn

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 17:18

Það fer fram stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er lið Breiðabliks fær Íslandsmeistara Vals í heimsókn.

Aðeins tvö stig skilja liðin að á toppi deildarinnar en Valur er með 32 stig í öðru sæti og Blikar með 34 stig á toppnum.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson
Damir Muminovic
Jonathan Hendrickx
Arnþór Ari Atlason
Thomas Mikkelsen
Oliver Sigurjónsson
Gísli Eyjólfsson
Davíð Kristján Ólafsson
Aron Bjarnason
Viktor Örn Margeirsson
Andri Rafn Yeoman

Valur:
Anton Ari Einarsson
Birkir Már Sævarsson
Einar Karl Ingvarsson
Sebastian Starke Hedlund
Haukur Páll Sigurðsson
Patrick Pedersen
Dion Acoff
Andri Adolphsson
Bjarni Ólafur Eiríksson
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Kristinn Freyr Sigurðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði í liði umferðarinnar

Jón Daði í liði umferðarinnar
433
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjur United aldrei verið meiri og munu aukast meira á þessu tímabili

Tekjur United aldrei verið meiri og munu aukast meira á þessu tímabili
433
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?
433
Fyrir 8 klukkutímum

United og Real Madrid berjast um ungstirni sem kostar 72 milljónir punda

United og Real Madrid berjast um ungstirni sem kostar 72 milljónir punda
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hverja Heimir og Aron kusu – Valdi Salah sem besta leikmann ársins

Sjáðu hverja Heimir og Aron kusu – Valdi Salah sem besta leikmann ársins