fbpx
433

Allardyce segir fólki að hlusta ekki á Neville, Carragher og Redknapp

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 13:00

Sam Allardyce, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segir að það sé vitleysa að hlusta á sparkspekinga Sky Sports sem hafa tjáð sig aðeins um minni liðin á Englandi.

Sérfræðingar Sky vilja meina að minni liðin geti alveg eins reynt að sækja gegn stórliðunum frekar en að reyna að tapa með einu marki.

Allardyce svaraði Gary Neville, Jamie Redknapp og Jamie Carragher í gær en hann var gestur í setti beIN Sports er Manchester City vann Huddersfield með sex mörkum gegn einu.

,,Pressan á þjálfurum, jafnvel hjá Huddersfield er mikil. Allir eru að segja að þeir tapi engu á að reyna að skora,“ sagði Allardyce.

,,Það sem þú vilt alls ekki er að tapa með fimm eða sex mörkum. ‘Þú gætir alveg eins tapað með fimm eða sex mörkum og með einu marki’.

,,Ég hef heyrt Gary Neville, Jamie Carragher, Jamie Redknapp og þá tala um þetta og þetta snýst ekki um að tapa með svona miklu.“

,,Þú missir starfið á endanum. Þú stillir upp þeirri vörn sem þú hefur og reynir að ná í það sem þú getur. Ef það tekst þá er það vel verðskuldað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 8 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe