fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Allardyce segir fólki að hlusta ekki á Neville, Carragher og Redknapp

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segir að það sé vitleysa að hlusta á sparkspekinga Sky Sports sem hafa tjáð sig aðeins um minni liðin á Englandi.

Sérfræðingar Sky vilja meina að minni liðin geti alveg eins reynt að sækja gegn stórliðunum frekar en að reyna að tapa með einu marki.

Allardyce svaraði Gary Neville, Jamie Redknapp og Jamie Carragher í gær en hann var gestur í setti beIN Sports er Manchester City vann Huddersfield með sex mörkum gegn einu.

,,Pressan á þjálfurum, jafnvel hjá Huddersfield er mikil. Allir eru að segja að þeir tapi engu á að reyna að skora,“ sagði Allardyce.

,,Það sem þú vilt alls ekki er að tapa með fimm eða sex mörkum. ‘Þú gætir alveg eins tapað með fimm eða sex mörkum og með einu marki’.

,,Ég hef heyrt Gary Neville, Jamie Carragher, Jamie Redknapp og þá tala um þetta og þetta snýst ekki um að tapa með svona miklu.“

,,Þú missir starfið á endanum. Þú stillir upp þeirri vörn sem þú hefur og reynir að ná í það sem þú getur. Ef það tekst þá er það vel verðskuldað.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433
Fyrir 14 klukkutímum

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil
433
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle
433
Fyrir 21 klukkutímum

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“