fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Á að baki tvo landsleiki fyrir Ítalíu en velur nú að spila fyrir Argentínu

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Franco Vazquez á að baki tvo landsleiki fyrir Ítalíu en hann fékk tækifæri árið 2015.

Vazquez er uppalinn í Argentínu og hóf feril sinn þar en móðir hans er ítölsk og er hann því með ríkisborgararétt þar í landi.

Vazquez spilaði tvo leiki fyrir Ítalíu fyrir þemur árum en hann hefur nú ákveðið að reyna frekar fyrir sér með landsliði Argentínu.

Vazquez má velja að spila fyrir Argentínu þar sem báðir leikir hans með ítalska landsliðinu voru ekki keppnisleikir.

,,Fyrir nokkrum árum spilaði ég fyrir Ítalíu því móðir mín kemur þaðan en ég þakka Guði fyrir að hafa ekki spilað keppnisleik,“ sagði Vazquez.

,,Nú hef ég tækifæri til að láta drauminn rætast og klæðast treyju Argentínu. Mér hefur alltaf liðið eins og Argentínumanni.“

Þessi sóknarsinnaði miðjumaður lék með Palermo í fjögur ár en samdi við Sevilla árið 2016 og hefur spilað þar undanfarin tvö tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 13 klukkutímum

Lengjubikarinn: Þór skoraði sjö

Lengjubikarinn: Þór skoraði sjö
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 15 klukkutímum
Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærðu hann strax um að hann væri mikilvægur hluti af liðinu

Sannfærðu hann strax um að hann væri mikilvægur hluti af liðinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“