fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Á að baki tvo landsleiki fyrir Ítalíu en velur nú að spila fyrir Argentínu

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Franco Vazquez á að baki tvo landsleiki fyrir Ítalíu en hann fékk tækifæri árið 2015.

Vazquez er uppalinn í Argentínu og hóf feril sinn þar en móðir hans er ítölsk og er hann því með ríkisborgararétt þar í landi.

Vazquez spilaði tvo leiki fyrir Ítalíu fyrir þemur árum en hann hefur nú ákveðið að reyna frekar fyrir sér með landsliði Argentínu.

Vazquez má velja að spila fyrir Argentínu þar sem báðir leikir hans með ítalska landsliðinu voru ekki keppnisleikir.

,,Fyrir nokkrum árum spilaði ég fyrir Ítalíu því móðir mín kemur þaðan en ég þakka Guði fyrir að hafa ekki spilað keppnisleik,“ sagði Vazquez.

,,Nú hef ég tækifæri til að láta drauminn rætast og klæðast treyju Argentínu. Mér hefur alltaf liðið eins og Argentínumanni.“

Þessi sóknarsinnaði miðjumaður lék með Palermo í fjögur ár en samdi við Sevilla árið 2016 og hefur spilað þar undanfarin tvö tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu