fbpx
433

Stórlið í Evrópu fylgjast með ‘nýjum Ronaldo’

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 12:30

Nokkur stórlið í Evrópu horfa til Portúgals þessa stundina þar sem gríðarlega efnilegur leikmaður er á mála hjá Benfica.

Leikmaðurinn umtalaði er hinn 15 ára gamli Ronaldo Camara sem leikur með U17 landsliði Portúgals og unglingaliði Benfica.

Chelsea, Manchester United, Manchester City og Barcelona hafa öll fylgst með þessum gríðarlega spennandi leikmanni.

Camara er einn eftirlegasti leikmaður Portúgals en leikur með leikmönnum sem eru allt að þremur árum eldri en hann sjálfur.

Óvíst er hvenær stórliðið muni reyna við strákinn en akademían hjá Benfica er frábær og er allt til alls svo að hann geti staðið undir þeim væntingum sem eru gerðar til hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 8 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe