fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Orðaður við Manchester United en skrifaði undir í Austurríki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 15:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haland er gríðarlega efnilegur leikmaður sem er á mála hjá liði Molde í Noregi.

Haland hefur verið orðaður við stórlið í Evrópu og þar á meðal Manchester United sem hefur sent njósnara til að skoða framherjann.

Stjóri Molde er Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður United, og var talið líklegt að hann gæti tekið skrefið til Englands.

Haland er aðeins 18 ára gamall en þrátt fyrir það hefur hann gert alls 11 mörk í 30 deildarleikjum með Molde.

Hann er nú að yfirgefa Molde en strákurinn hefur gert fimm ára samning við lið Red Bull Salzburg.

Salzburg er austurrískur meistari en Haland mun ekki ganga í raðir liðsins fyrr en í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli