fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Misstu mögulega ‘besta markvörð heims’ í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eusebio Di Francesco, stjóri Roma á Ítalíu, segir að félagið hafi mögulega misst ‘besta markvörð heims’ í sumar.

Roma seldi markvörðinn Alisson til Liverpool og keypti Svíann Robin Olsen frá FC Kaupmannahöfn í staðinn.

Di Francesco segir að það sé ekki auðvelt að fylla skarð Alisson sem stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð.

,,Það er ekki auðvelt að finna mann í stað Alisson sem er mögulega besti markvörður heims,“ sagði Di Francesco.

,,Robin sýndi gæði sín á heimsmeistaramótinu í sumar. Hann er tilbúinn og verður í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?