fbpx
433

Af hverju eru bestu dómararnir að hætta á Englandi? – Vill fá erlenda dómara í deildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 11:30

Keith Hackett, fyrrum yfirdómari á Englandi, spyr sig af hverju margir dómarar á Englandi séu að hætta að dæma í ensku úrvalsdeildinni ungir að aldri.

Dómarinn Bobby Madley greindi frá því í gær að hann væri hættur að dæma í efstu deild en hann er aðeins 32 ára gamall.

Dómarar á borð við Mark Clattenburg og Howard Webb hættu einnig ungir en Clattenburg yfirgaf England fyrir deildina í Sádí Arabíu.

Hackett segir að þetta sé núverandi yfirdómaranum Mike Riley að kenna og að hann verði nú að horfa erlendis til að fá dómara í deildina.

,,Þetta er honum að kenna. Ég verð að spyrja, af hverju hætti Mark Clattenburg? Af hverju hætti Howard Webb? Af hverju hætti Mark Halsey? Þeir hættu allir snemma,“ sagði Hackett.

,,Þegar ég var yfirdómari fyrir nokkrum árum þá horfði ég í kringum mig og skoðaði að fá erlenda dómara í deildina. Ég held að Riley verði að gera það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 6 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe