fbpx
433

Sjáðu atvikið – Valsmenn grátlega nálægt því að skora á lokasekúndunum

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 21:58

Valur er úr leik í Evrópudeildinni en liðið mætti liði Sheriff Tiraspol í undankeppninni í gær.

Valsmenn töpuðu fyrri leiknum 1-0 í Moldavíku og unnu svo seinni leikinn 2-1 í gær en eru úr leik eftir útivallarmark Sheriff.

Það er afar grátlegt fyrir Val að vera úr leik en liðið var svo nálægt því að komast í 3-1 á lokasekúndum leiksins í gær.

Birkir Már Sævarsson átti þá skalla í slá og bauð markvörður Sheriff svo upp á meistaralega vörslu er boltinn hrökk aftur til Birkis sem tókst ekki að skora.

Ótrúlegar senur á lokamínútunum á Hlíðarenda en Valsmenn höfðu einnig fengið frábært færi stuttu áður.

Hér má sjá atvikið í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum