fbpx
433

Lyon tapaði óvænt í kvöld – Nýliðarnir byrja með stæl

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 21:03

Reims 1-0 Lyon
1-0 Pablo Chavarria(32′)

Það var boðið upp á ansi óvænt úrslit í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld en fyrsti leikur 2. umferðar deildarinnar fór fram.

Nýliðar Reims fengu þá stórlið Lyon í heimsókn en Reims byrjaði tímabilið frábærlega með 1-0 sigri á Nice á útivelli.

Reims hélt góðu gengi sínu áfram í kvöld en liðið vann Lyon mjög óvænt 1-0 og situr nú á toppi deildarinnar eftir tvær umferðir.

Framherjinn Pablo Chavarria skoraði eina mark Reims í leiknum en liðið vann aðra deildina í Frakklandi á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 8 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe