fbpx
433

Klopp: Jose vildi ekki láta mig hafa hann

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 21:42

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að það sé algjört bull að halda það að Manchester City sé mun veikara lið eftir meiðsli miðjumannsins Kevin De Bruyne.

De Bruyne verður frá keppni í allt að þrjá mánuði en hann er að glíma við hnémeiðsli þessa stundina.

Klopp er mikill aðdáandi De Bruyne en segir það vitleysa að meiðsli hans gefi öðrum liðum deildarinnar mun stærri möguleika.

,,Sá sem horfir þannig á stöðuna er hálfviti, ef ég á að vera hreinskilinn. Ég er ekki þannig, ég vil fyrst og fremst óska honum góðs bata,“ sagði Klopp.

,,Ég elska þennan leikmann. Ég vildi mikið fá hann þegar ég var hjá Dortmund og hann hjá Chelsea en Jose Mourinho vildi ekki láta mig fá hann!“

,,Þvílíkt tímabil sem hann átti og þvílíkt HM sem hann átti. Ég vorkenni honum en þeir eru með aðra möguleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn
433
Fyrir 9 klukkutímum

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram
433
Fyrir 9 klukkutímum

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd
433
Fyrir 10 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 10 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 10 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“