fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Klopp: Jose vildi ekki láta mig hafa hann

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að það sé algjört bull að halda það að Manchester City sé mun veikara lið eftir meiðsli miðjumannsins Kevin De Bruyne.

De Bruyne verður frá keppni í allt að þrjá mánuði en hann er að glíma við hnémeiðsli þessa stundina.

Klopp er mikill aðdáandi De Bruyne en segir það vitleysa að meiðsli hans gefi öðrum liðum deildarinnar mun stærri möguleika.

,,Sá sem horfir þannig á stöðuna er hálfviti, ef ég á að vera hreinskilinn. Ég er ekki þannig, ég vil fyrst og fremst óska honum góðs bata,“ sagði Klopp.

,,Ég elska þennan leikmann. Ég vildi mikið fá hann þegar ég var hjá Dortmund og hann hjá Chelsea en Jose Mourinho vildi ekki láta mig fá hann!“

,,Þvílíkt tímabil sem hann átti og þvílíkt HM sem hann átti. Ég vorkenni honum en þeir eru með aðra möguleika.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard