fbpx
433

Rúnar Páll: Við klárum þetta í september

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 21:24

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, gat brosað í kvöld eftir 2-0 sigur sinna manna á FH.

Stjarnan vann 2-0 sigur í undanúrslitum bikarsins og mætir því annað hvort Blikum eða Víkingi Ólafsvík í úrslitum.

,,Þetta var virkilega flott hjá drengjunum í dag. Frábær frammistaða, öflugur varnarleikur og skínandi sóknarleikur, það gekk allt upp í dag,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,FH-ingar spila þriggja manna vörn í dag og það hefur gengið vel hjá okkur í sumar að mæta þriggja manna vörn.“

,,Við vissum nákvæmlega hvernig þeir myndu spila, þeir eru hættulegir í föstum leikatriðum líka en við vorum þolinmóðir og refsum þeim.“

,,Við klárum þetta bara 15. september. Mér er alveg sama hverjum við mætum, Víkingi eða Breiðablik, það verður gaman að sjá þann leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 6 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe