fbpx
433

Óli Kristjáns pirraður: Óþolandi að lenda í þessu aftur og aftur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 21:20

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var óánægður með dómgæsluna í kvöld er liðið tapaði 2-0 gegn Stjörnunni í undanúrslitum bikarsins.

Óli ræddi sérstaklega um atvik sem kom upp í fyrri hálfleik er Jakup Thomsen var að sleppa í gegn en rangstaða var dæmd.

Miðað við endursýningar var dómurinn rangur og segir Óli að svona hlutir hafi gerst allt of oft í sumar.

,,Ég var að spyrja hann út í atvikið í fyrri hálfleik þar sem Jakup er að sleppa í gegn og af hverju það sé flaggað,“ sagði Óli við Stöð 2 Sport en hann ræddi við Pétur dómara eftir leikinn.

,,Hann dæmir rangstöðu en Brynjar Gauti reynir við boltann og þá er komin ný staða og það er ekki rangstaða.“

,,Aðstoðardómarinn setur upp flaggið og Pétur tekur á móti því. Þetta er orðið óþolandi að lenda í þessu aftur og aftur.“

,,Við erum að elta leikinn og erum lið sem er í vandræðum og við eigum ekki enfi á svona. Ég spurði hann bara rólega af hverju hann dæmir rangstöðu.“

,,Samkvæmt bókinni er þetta ekki rangstaða og pirringurinn hjá mér er auðvitað líka því við vinnum ekki leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 7 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe