fbpx
433

Hörður fær liðsfélaga frá Everton

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 20:30

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í CSKA Moskvu hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Rússlandi.

Hörður gekk sjálfur í raðir CSKA í sumar en hann hafði fyrir það spilað með Bristol City á Englandi.

CSKA tryggði sér sóknarmiðjumanninn Nikola Vlasic í dag en hann er króatískur landsliðsmaður.

Vlasic er 20 ára gamall og þykir mikið efni en hann er á mála hjá Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Vlasic lék áður með Hajduk Split í heimalandinu þar sem hann á að baki 86 deildarleiki þrátt fyrir ungan aldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 2 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 19 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 22 klukkutímum

Inkasso-deildin: ÍA meistari eftir tap hjá HK

Inkasso-deildin: ÍA meistari eftir tap hjá HK
433
Fyrir 22 klukkutímum

Upphitun fyrir Arsenal – Everton: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir Arsenal – Everton: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira