fbpx
433

De Bruyne alvarlega meiddur? – Sagður vera frá í langan tíma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 16:59

Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, verður lengi frá vegna meiðsla ef marka má enska miðla í dag.

Greint er frá því að Belginn hafi meiðst á æfingu City en hann er á hækjum þessa stundina og er talað um þriggja mánaða bataferli.

De Bruyne er einn allra mikilvægasti leikmaður City en hann byrjaði á bekknum í 2-0 sigri á Arsenal um helgina.

Miðjumaðurinn á eftir að fara í nánari rannsóknir og á eftir að koma í ljós nákvæmlega hversu slæm meiðslin eru.

Það yrði þó gríðarlegt áfall fyrir City að missa De Bruyne í langan tíma sem og belgíska landsliðið en liðið mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 11. september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 9 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 12 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe