fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Lingard og Zaha ósáttir með EA Sports – ‘Hef verið með þessa greiðslu í 99 ár’

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 21:07

Jesse Lingard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, er ósáttur við tölvuleikjaframleiðandann EA Sports þessa dagana.

Nú styttist í að tölvuleikurinn FIFA 19 verði gefinn út en venjan er að hægt sé að næla sér í eintak í september á hverju ári.

Lingard er orðinn þreyttur á hvernig hann lítur út í leiknum og biður EA vinsamlegast um að breyta hárgreiðslu hans í leiknum.

Lingard segist hafa verið með sömu hárgreiðsluna í ’99 ár’ í leiknum en hann breytir reglulega til sjálfur.

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, tekur undir með Lingard og biður EA um að breyta sér í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Í gær

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Í gær

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti