fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Aubameyang vonar að Emery geri breytingu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, vonar að hann geti fengið að spila frammi með Alexandre Lacazette á tímabilinu.

Lacazette byrjaði fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á bekknum er Arsenal tapaði 2-0 gegn Manchester City.

Miðað við ummæli Lacazette í gær þá vonast hann til að Unai Emery, stjóri Arsenal, byrji með þá báða í fremstu víglínu.

,,Við náum mjög vel saman. Það er ákveðinn neisti þegar við erum saman á vellinum,“ sagði Aubameyang.

,,Við leitum að hvorum öðrum og það sást á sunnudaginn þegar hann kom inná gegn Manchester City.“

,,Það skiptir mig ekki máli ef ég spila vinstra megin og Laca er fremstur. Við viljum báðir gera okkar besta fyrir liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United