fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Patrick með þrennu er Valur burstaði Grindavík

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 4-0 Grindavík
1-0 Patrick Pedersen(16′)
2-0 Patrick Pedersen(34′)
3-0 Patrick Pedersen(66′)
4-0 Kristinn Ingi Halldórsson(90′)

Daninn Patrick Pedersen átti stórleik fyrir lið Vals í kvöld er liðið mætti Grindavík í Pepsi-deild karla.

Valsmenn unnu sannfærandi 3-0 sigur á Origo-vellinum og eru nú tveimur stigum á eftir toppliði Breiðabliks með leik til góða.

Patrick gerði þrennu fyrir Val í góðum 4-0 sigri og hjálpaði liðinu að bæta markatöluna vel. Kristinn Ingi Halldórsson gerði fjórða mark liðsins undir lokin.

Grindavík situr í sjötta sæti deildarinnar eftir tap kvöldsins og er enn einu stigi frá KR sem situr í fjórða sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard