fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

Gunnar Heiðar kláraði FH í Kaplakrika

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 0-2 ÍBV
0-1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson(39′)
0-2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson(víti 45′)

FH tapaði sínum fimmta leik í sumar óvænt í dag er liðið fékk lið ÍBV í heimsókn í 16. umferð Pepsi-deildar karla.

FH er í baráttu um Evrópusæti en tapaði 2-0 fyrir ÍBV í Kaplakrika í dag sem gerirr liðinu enga greiða.

FH stitur nú í fimmta sæti deildarinnarm eð 23 stig og er fimm stigum á eftir liði Stjörnunnar sem er í þriðja sæti og á tvo leiki til góða.

Það var Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem sá um að klára FH í dag en hann gerði bæði mörk ÍBV undir lok fyrri hálfleiks.

Sigurinn er þó sterkur fyrir Eyjamenn sem eru nú fimm stigum frá fallsæti og aðeins fjórum stigum frá fjórða sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 13 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“