fbpx
433

Guðmundur með tvö er Stjarnan fór á toppinn – Keflavík kom engum á óvart

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 19:53

Stjarnan er komin á toppinn í Pepsi-deild karla eftir sigur á Fylki í 15. umferð deildarinnar í kvöld.

Stjarnan hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en Guðmundur Steinn Hafsteinsson gerði bæði mörkin.

Fylkismenn voru manni færri í um 20 mínútur en Elís Rafn Björnsson fékk beint rautt spjald fyrir tæklingu á 71. mínútu leiksins.

Hilmar Árni Halldórsson gat skorað sitt 16. mark í sumar í kvöld en hann klikkaði óvænt á vítaspyrnu undir lokin.

Botnlið Keflavíkur kom engum á óvart í kvöld og tapaði 3-0 fyrir KA en Keflavík er enn án sigurs á botnu deildarinnar.

Elfar Árni Aðalsteinsson gerði tvö mörk úr víti fyrir KA í Keflavík og Ásgeir Sigurgeirsson skoraði eitt.

Við fengum þá ekkert mark á Alvogen vellinum í Vesturbæ þar sem KR og Fjölnir gerðu
markalaust jafntefli.

Fylkir 0-2 Stjarnan
0-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson(81′)
0-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson(90′)

Keflavík 0-3 KA
0-1 Elfar Árni Aðalsteinsson(víti, 23′)
0-2 Ásgeir Sigurgeirsson(30′)
0-3 Elfar Árni Aðalsteinsson(víti, 57′)

KR 0-0 Fjölnir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 7 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe