fbpx
433

Emery: Gátum ekki gert það gegn Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 18:11

Unai Emery, stjóri Arsenal, tapaði fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Manchester City.

Emery viðurkennir það að spilamennska liðsins hafi ekki verið samkvæmt áætlun og þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

,,Úrslitin voru 2-0 fyrir þeim en við vorum að bæta okkur á vellinum í 90 mínútur,“ sagði Emery.

,,Í fyrri hálfleik þá spiluðum við ekki eins og við vildum. Við töluðum um að taka meiri ábyrgð í seinni hálfleik og vildum gera meira.“

,,Við vildum byggja upp sóknir með boltann og brjóta vörnina þeirra. Við spiluðum meira eins og við vildum í seinni hálfleik.“

,,Við vildum byrja hér með stuðningsmönnunum. Við vildum gefa þeim frammistöðu en það er augljóst að við gátum ekki gert það gegn Manchester City.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 6 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA
433
Fyrir 18 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti