fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Byrjunarlið Fylkis og Stjörnunnar – Þórarinn kemur inn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan á möguleika á að komast á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið heimsækir Fylki í 15. leik liðsins í sumar.

Bæði lið þurfa á stigum að halda en Stjarnan reynir við titilinn og Fylkismenn eru aðeins einu stigi frá fallsæti.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Fylkir:
Aron Snær Friðriksson
Ásgeir Eyþórsson
Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Daði Ólafsson
Emil Ásmundsson
Andrés Már Jóhannesson
Albert Brynjar Ingason
Ólafur Ingi Skúlason
Ari Leifsson
Elís Rafn Björnsson
Valdimar Þór Ingimundarson

Stjarnan:
Haraldur Björnsson
Brynjar Gauti Guðjónsson
Jóhann Laxdal
Guðjón Baldvinsson
Baldur Sigurðsson
Daníel Laxdal
Hilmar Árni Halldórsson
Þorsteinn Már Ragnarsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson
Alex Þór Hauksson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard