fbpx
433

Wolves og Everton skildu jöfn í frábærum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. ágúst 2018 18:25

Það fór fram virkilega fjörugur leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Wolves og Everton áttust við í lokaleik dagsins.

Fjörið byrjaði snemma er nýi maður Everton, Richarlison skoraði mark eftir aukaspyrnu á 17. mínútu leiksins.

Staðan var 1-0 þar til undir lok fyrri hálfleiks er Phil Jagielka fékk beint rautt spjald hjá Everton. Aukaspyrna var dæmd or úr henni skoraði Ruben Neves fyrir Wolves.

Tíu menn Everton tóku svo forystuna í seinni hálfleik er Richarlison gerði sitt annað mark og staðan orðin 2-1.

Raul Jimenez jafnaði svo metin fyrir Wolves með skalla á 80. mínútu leiksins og lokastaðan 2-2 í fjörugum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 8 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe