fbpx
433

Tottenham byrjar á sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. ágúst 2018 13:00

Newcastle 1-2 Tottenham
0-1 Jan Vertonghen(8′)
1-1 Joselu(11′)
1-2 Dele Alli(18′)

Tottenham byrjar tímabilið á Englandi á sigri en liðið heimsótti Newcastle á St. James Park í dag.

Leikurinn byrjaði frábærlega í dag en eftir átta mínútur var staðan orðin 1-0 fyrir Tottenham.

Jan Vertonghen kom gestunum yfir en aðeins þremur mínútum síðar jafnaði Spánverjinn Joselu fyrir Newcastle.

Sigurmark Tottenham kom svo á 18. mínútu fyrri hálfleiks er Dele Alli skoraði mark og dugði það liðinu til sigurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 6 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 6 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð