fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Stjórn United sagði Mourinho að hætta

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins

Stjórn Manchester United sagði Jose Mourinho að hætta að biðja um meiri pening til leikmannakaupa og einbeita sér að liðinu sem hann er með á milli handanna (Mirror)

Mourinho trúir því að umboðsmaður Paul Pogba, Mino Raiola, hafi skemmt fyrir liðinu með því að bjóða Barcelona að kaupa miðjumanninn.

Yerri Mina gekk í raðir Everton frá Barcelona í gær en spænska liðið getur keypt hann aftur á 53 milljónir punda. (Marca)

Danny Rose, leikmaður Tottenham, vill komast til Paris Saint-German á láni. (Sun)

Sporting Lisbon er að tryggja sér Stefano Sturaro, leikmann Juventus eftir að Watford mistókst það í gær. (A Bola)

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, mun skrifa undir nýjan samning við félagið sem inniheldur klásúlu sem leyfir honum að fara ef liðinu tekst ekki að komast upp um deild. (Star)

Everton gat ekki fengið Marcos Rojo frá Manchester United því liðinu mistókst að finna leikmann í staðinn. (Mail)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 19 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla