fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Sarri: Ómögulegt að Hazard sé á förum

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 19:51

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, telur að það sé ómögulegt að Eden Hazard sé á förum frá félaginu í sumar.

Hazard var lengi orðaður við Real Madrid í sumar en nú geta ensk úrvalsdeildarfélög ekki keypt leikmenn lengur.

Það yrði mikill missir fyrir Chelsea ef Hazard færi annað þar sem liðið gæti ekki fengið nýjan mann í staðinn.

,,Ég held að það sé ómögulegt að hann sé að fara því félagaskiptamarkaðurinn er lokaður,“ sagði Sarri.

,,Við getum ekki breytt um lykilmenn núna svo ég held það sé ekki hægt. Hazard er með okkur.“

,,Ég hef rætt við hann þrisvar eða fjórum sinnum og hann hefur aldrei rætt um markaðinn. Ég held að hann sé ánægður hérna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Ashley Cole að semja við Lampard og félaga í Derby

Ashley Cole að semja við Lampard og félaga í Derby
433
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg félagaskipti: Kevin-Prince Boateng á leið til Barcelona

Ótrúleg félagaskipti: Kevin-Prince Boateng á leið til Barcelona
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgaf Klopp og Liverpool mjög óvænt: Nær loksins samkomulagi um starfslok

Yfirgaf Klopp og Liverpool mjög óvænt: Nær loksins samkomulagi um starfslok
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele