fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Sarri: Ómögulegt að Hazard sé á förum

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 19:51

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, telur að það sé ómögulegt að Eden Hazard sé á förum frá félaginu í sumar.

Hazard var lengi orðaður við Real Madrid í sumar en nú geta ensk úrvalsdeildarfélög ekki keypt leikmenn lengur.

Það yrði mikill missir fyrir Chelsea ef Hazard færi annað þar sem liðið gæti ekki fengið nýjan mann í staðinn.

,,Ég held að það sé ómögulegt að hann sé að fara því félagaskiptamarkaðurinn er lokaður,“ sagði Sarri.

,,Við getum ekki breytt um lykilmenn núna svo ég held það sé ekki hægt. Hazard er með okkur.“

,,Ég hef rætt við hann þrisvar eða fjórum sinnum og hann hefur aldrei rætt um markaðinn. Ég held að hann sé ánægður hérna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar