fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
433

Pochettino: Eigum við að kaupa bara til þess að kaupa?

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 13:00

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sjái ekki eftir því að hafa ekki fengið inn leikmann til liðsins í sumar.

Tottenham var eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem ákvað að fá ekki inn nýtt blóð fyrir byrjun deildarinnar.

Pochettino sér þó ekki eftir neinu og viðurkennir að það hafi verið sameiginleg ákvörðun að fá engan inn.

,,Við höldum okkar bestu leikmönnum, við erum hugrakkir. Allir munu spyrja sig ‘Oh Tottenham keypti ekki neinn.’ Eigum við að kaupa einhvern bara af því bara?“ sagði Pochettino.

,,Við tókum ákvörðun um að kaupa engan. Kannski lítur það illa út fyrir okkur en það er okkar ákvörðun. Við höldum okkar hóp, það er hugrökk ákvörðun.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær hefur fulla trú á Mourinho

Solskjær hefur fulla trú á Mourinho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þess vegna eru Aron Einar og Arnór alltaf númer 17

Þess vegna eru Aron Einar og Arnór alltaf númer 17
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“
433
Í gær

Pochettino elskar hann en getur ekki verið sammála: Það sem hann gerði er rangt

Pochettino elskar hann en getur ekki verið sammála: Það sem hann gerði er rangt