fbpx
433

Pepsi-deild kvenna: Fyrsta jafntefli Blika – Valur og Stjarnan með sigra

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 21:19

Breiðablik tapaði stigum í aðeins annað sinn í sumar er liðið heimsótti ÍBV í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna.

Blikar gerðu sitt fyrsta jafntefli í sumar í Eyjum en Cloe Lacasse tryggði ÍBV stig í 1-1 jafntefli eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir hafði komið þeim grænu yfir.

Valur vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi síðar í kvöld og er nú átta stigum frá toppliði Blika.

Guðrún Karítas Sigurðardóttir sá um að tryggja Val öll stigin í kvöld í 2-1 sigri en hún skoraðii sigurmarkið undir lok leiksins stuttu eftir að hafa komið inná.

Stjarnan heldur þá í vonina um að ná toppliðunum en liðið gerði góða ferð til Grindavíkur og vann þar 2-1 sigur.

ÍBV 1-1 Breiðablik
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir(32′)
1-1 Cloe Lacasse(80′)

HK/Víkingur 1-2 Valur
1-0 Karólína Jack(9′)
1-1 Fanndís Friðriksdóttir(16′)
1-2 Guðrún Karítas Sigurðardóttir(81′)

Grindavík 1-2 Stjarnan
0-1 Harpa Þorsteinsdóttir(47′)
0-2 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir(54′)
1-2 Rio Hardy(68′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við
433
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Cristian Martinez hættur hjá KA

Cristian Martinez hættur hjá KA
433
Fyrir 18 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu