fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Pepsi-deild kvenna: Fyrsta jafntefli Blika – Valur og Stjarnan með sigra

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 21:19

Breiðablik tapaði stigum í aðeins annað sinn í sumar er liðið heimsótti ÍBV í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna.

Blikar gerðu sitt fyrsta jafntefli í sumar í Eyjum en Cloe Lacasse tryggði ÍBV stig í 1-1 jafntefli eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir hafði komið þeim grænu yfir.

Valur vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi síðar í kvöld og er nú átta stigum frá toppliði Blika.

Guðrún Karítas Sigurðardóttir sá um að tryggja Val öll stigin í kvöld í 2-1 sigri en hún skoraðii sigurmarkið undir lok leiksins stuttu eftir að hafa komið inná.

Stjarnan heldur þá í vonina um að ná toppliðunum en liðið gerði góða ferð til Grindavíkur og vann þar 2-1 sigur.

ÍBV 1-1 Breiðablik
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir(32′)
1-1 Cloe Lacasse(80′)

HK/Víkingur 1-2 Valur
1-0 Karólína Jack(9′)
1-1 Fanndís Friðriksdóttir(16′)
1-2 Guðrún Karítas Sigurðardóttir(81′)

Grindavík 1-2 Stjarnan
0-1 Harpa Þorsteinsdóttir(47′)
0-2 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir(54′)
1-2 Rio Hardy(68′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433
Fyrir 13 klukkutímum

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Í gær

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði