433

Mourinho: Þið fáið að sjá hvaða lið geta unnið deildina

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 12:30

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, vill lítið segja við blaðamenn þessa stundina eftir erfitt sumar.

Mourinho vildi fá inn nýjan miðvörð í sumar en stjórn félagsins gat ekki fengið mann inn fyrir lok gluggans sem lokaði í gær.

Mourinho hefur áður sagt að leikmannahópur liðsins sé ekki nógu góður til þess að berjast um efsta sæti deildarinnar.

Portúgalinn sat fyrir svörum í gær en hann segir að allir munu komast að því hvaða lið geti unnið titilinn eftir tvo mánuði.

,,Ég veit hvaða orð þið viljið að ég segi. Í lok nóvember eða desember þá vitið þið hvaða lið geta unnið ensku úrvalsdeildina,“ sagði Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal
433
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Í gær

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn