fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Mourinho: Þið fáið að sjá hvaða lið geta unnið deildina

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 12:30

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, vill lítið segja við blaðamenn þessa stundina eftir erfitt sumar.

Mourinho vildi fá inn nýjan miðvörð í sumar en stjórn félagsins gat ekki fengið mann inn fyrir lok gluggans sem lokaði í gær.

Mourinho hefur áður sagt að leikmannahópur liðsins sé ekki nógu góður til þess að berjast um efsta sæti deildarinnar.

Portúgalinn sat fyrir svörum í gær en hann segir að allir munu komast að því hvaða lið geti unnið titilinn eftir tvo mánuði.

,,Ég veit hvaða orð þið viljið að ég segi. Í lok nóvember eða desember þá vitið þið hvaða lið geta unnið ensku úrvalsdeildina,“ sagði Mourinho.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar