fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Mourinho: Pogba var skrímsli í kvöld

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 21:38

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, talaði vel um sína leikmenn í kvöld eftir 2-1 sigur á Leicester City.

Mourinho nefndi Paul Pogba, Luke Shaw og Andreas Pereira sem áttu allir góðan leik í sigri United en Shaw skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Mourinho sendi þá einnig kveðju á Richard Scudamore, formann ensku úrvalsdeildarinnar, og segir að hann hljóti að vera ánægður með fyrsta leik tímabilsins.

,,Ég er mjög ánægður fyrir hönd Luke Shaw. Hann gerði ein mistök á 90 mínútum, hann var mjög góður varnarlega og átti gott undirbúningstímabil,“ sagði Mourinho.

,,Herra Scudamore hlýtur að vera ánægður. Þetta er góð leið til að byrja mótið. Þetta vaar góður leikur, leikur þar sem ég hefði þurft að gera sex breytingar en ekki þrjár.“

,,Ég vil ekki kveðja án þess að nefna Andreas Pereira. Hann var á bekknum hjá Valencia og spilaði sem vængmaður.“

,,Hann kemur svo hingað á Old Trafford og spilar ótrúlegan leik. Paul Pogba var líka skrímsli í kvöld. Við héldum að hann gæti spilað 60 mínútur en hann spilaði 80.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele
433
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um