fbpx
433

Mourinho: Pogba var skrímsli í kvöld

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 21:38

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, talaði vel um sína leikmenn í kvöld eftir 2-1 sigur á Leicester City.

Mourinho nefndi Paul Pogba, Luke Shaw og Andreas Pereira sem áttu allir góðan leik í sigri United en Shaw skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Mourinho sendi þá einnig kveðju á Richard Scudamore, formann ensku úrvalsdeildarinnar, og segir að hann hljóti að vera ánægður með fyrsta leik tímabilsins.

,,Ég er mjög ánægður fyrir hönd Luke Shaw. Hann gerði ein mistök á 90 mínútum, hann var mjög góður varnarlega og átti gott undirbúningstímabil,“ sagði Mourinho.

,,Herra Scudamore hlýtur að vera ánægður. Þetta er góð leið til að byrja mótið. Þetta vaar góður leikur, leikur þar sem ég hefði þurft að gera sex breytingar en ekki þrjár.“

,,Ég vil ekki kveðja án þess að nefna Andreas Pereira. Hann var á bekknum hjá Valencia og spilaði sem vængmaður.“

,,Hann kemur svo hingað á Old Trafford og spilar ótrúlegan leik. Paul Pogba var líka skrímsli í kvöld. Við héldum að hann gæti spilað 60 mínútur en hann spilaði 80.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Özil bætti met Klinsmann og Rösler – Kominn á toppinn

Özil bætti met Klinsmann og Rösler – Kominn á toppinn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að fjölmiðlar séu að reyna að rústa sambandi sínu við Messi

Segir að fjölmiðlar séu að reyna að rústa sambandi sínu við Messi
433
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein