433

Mourinho: Pogba var skrímsli í kvöld

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 21:38

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, talaði vel um sína leikmenn í kvöld eftir 2-1 sigur á Leicester City.

Mourinho nefndi Paul Pogba, Luke Shaw og Andreas Pereira sem áttu allir góðan leik í sigri United en Shaw skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Mourinho sendi þá einnig kveðju á Richard Scudamore, formann ensku úrvalsdeildarinnar, og segir að hann hljóti að vera ánægður með fyrsta leik tímabilsins.

,,Ég er mjög ánægður fyrir hönd Luke Shaw. Hann gerði ein mistök á 90 mínútum, hann var mjög góður varnarlega og átti gott undirbúningstímabil,“ sagði Mourinho.

,,Herra Scudamore hlýtur að vera ánægður. Þetta er góð leið til að byrja mótið. Þetta vaar góður leikur, leikur þar sem ég hefði þurft að gera sex breytingar en ekki þrjár.“

,,Ég vil ekki kveðja án þess að nefna Andreas Pereira. Hann var á bekknum hjá Valencia og spilaði sem vængmaður.“

,,Hann kemur svo hingað á Old Trafford og spilar ótrúlegan leik. Paul Pogba var líka skrímsli í kvöld. Við héldum að hann gæti spilað 60 mínútur en hann spilaði 80.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola