fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
433

Kom til Englands því það er eins og að spila í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 11:59

Leander Dendoncker, nýr leikmaður Wolves, er mjög spenntur eftir að hafa skrifað undir samning við félagið í gær.

Dendoncker er belgískur landsliðsmaður en hann kemur til Wolves á láni frá Anderlecht í heimalandinu.

,,Að fara í ensku úrvalsdeildina er draumur allra fótboltamanna,“ sagði Dendoncker eftir undirskriftina.

,,Liðsfélagar mínir í landsliðinu segja að þetta sé stærsta deild heims. Þeir sögðu mér að koma hingað.“

,,Þeir sögðu mér að ég yrði betri með því að spila hérna og að spila í þessari deild væri eins og að vera í Meistaradeildinni í hverri viku.“

,,Ég held að það sé engin lygi því bestu leikmenn heims spila hérna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Lampard reynir að fá góðvin sinn til Derby

Lampard reynir að fá góðvin sinn til Derby
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þess vegna eru Aron Einar og Arnór alltaf númer 17

Þess vegna eru Aron Einar og Arnór alltaf númer 17
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Giroud yfirgaf Arsenal vegna Arsene Wenger

Giroud yfirgaf Arsenal vegna Arsene Wenger
433
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp telur að Oxlade-Chamberlain geti spilað

Klopp telur að Oxlade-Chamberlain geti spilað