fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Klopp: Engin vandamál en ég vildi samt fá pening fyrir hann

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 09:30

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að samband hans og fyrrum leikmanns liðsins, Emre Can, hafi alltaf verið gott.

Klopp segir að Can hafi ekki farið vegna vandamála sem komu upp þeirra á milli en viðurkennir að hann hafi viljað fá pening fyrir miðjumanninn sem fór frítt til Juventus.

,,Samband okkar var alltaf mjög gott. Það var ekkert vandamál með að hann hafi viljað fara,“ sagði Klopp.

,,Eina vandamálið var það að ég vildi fá pening fyrir hann. ‘Skrifaðu undir nýjan samning og svo seljum við þig!’ Það var samt aldrei í boði.“

,,Það komu aldrei upp nein vandamál á milli mín og Emre. Emre er núna 24 ára gamall og að spila í öðru landi getur verið hans markmið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

McTominay framlengir við Manchester United

McTominay framlengir við Manchester United
433
Fyrir 4 klukkutímum

Huddersfield staðfestir komu Siewert

Huddersfield staðfestir komu Siewert
433
Fyrir 6 klukkutímum

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom
433
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford í samanburði við þá bestu: Kemur mjög vel út

Rashford í samanburði við þá bestu: Kemur mjög vel út
433
Fyrir 9 klukkutímum

Zlatan fer yfir vandræði Pogba og Mourinho: ,,Mourinho treysti ekki Pogba“

Zlatan fer yfir vandræði Pogba og Mourinho: ,,Mourinho treysti ekki Pogba“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Fjórir frá Manchester

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Fjórir frá Manchester
433
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð Kristján á reynslu hjá Álasund

Davíð Kristján á reynslu hjá Álasund