fbpx
433

Klopp: Engin vandamál en ég vildi samt fá pening fyrir hann

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 09:30

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að samband hans og fyrrum leikmanns liðsins, Emre Can, hafi alltaf verið gott.

Klopp segir að Can hafi ekki farið vegna vandamála sem komu upp þeirra á milli en viðurkennir að hann hafi viljað fá pening fyrir miðjumanninn sem fór frítt til Juventus.

,,Samband okkar var alltaf mjög gott. Það var ekkert vandamál með að hann hafi viljað fara,“ sagði Klopp.

,,Eina vandamálið var það að ég vildi fá pening fyrir hann. ‘Skrifaðu undir nýjan samning og svo seljum við þig!’ Það var samt aldrei í boði.“

,,Það komu aldrei upp nein vandamál á milli mín og Emre. Emre er núna 24 ára gamall og að spila í öðru landi getur verið hans markmið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við
433
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City
433
Fyrir 18 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann