fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Klopp: Engin vandamál en ég vildi samt fá pening fyrir hann

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 09:30

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að samband hans og fyrrum leikmanns liðsins, Emre Can, hafi alltaf verið gott.

Klopp segir að Can hafi ekki farið vegna vandamála sem komu upp þeirra á milli en viðurkennir að hann hafi viljað fá pening fyrir miðjumanninn sem fór frítt til Juventus.

,,Samband okkar var alltaf mjög gott. Það var ekkert vandamál með að hann hafi viljað fara,“ sagði Klopp.

,,Eina vandamálið var það að ég vildi fá pening fyrir hann. ‘Skrifaðu undir nýjan samning og svo seljum við þig!’ Það var samt aldrei í boði.“

,,Það komu aldrei upp nein vandamál á milli mín og Emre. Emre er núna 24 ára gamall og að spila í öðru landi getur verið hans markmið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona
433
Fyrir 23 klukkutímum
Coutinho saknar Klopp