fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Valur enn á lífi þrátt fyrir tap í Moldavíu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 19:06

Sheriff 1-0 Valur
1-0 Ziguy Badibanga(85′)

Valur er ekki í of slæmri stöðu fyrir seinni leik liðsins gegn Sheriff Tiraspol frá Moldavíu.

Valsmenn spiluðu fyrri leikinn við Sheriff á útivelli í kvöld en töpuðu með einu marki gegn engu.

Sheriff var mun sterkari aðilinn í leiknum en tókst aðeins að skora eitt mark sem kom undir lokin.

Ziguy Badibanga gerði eina mark leiksins fyrir Sheriff en það kom þegar fimm mínútur voru eftir.

Valsmenn eru því í ágætri stöðu fyrir síðari leik liðanna sem fer fram hér heima á Origo vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona