fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Tveir leikmenn Chelsea reyndu að sannfæra Fekir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 11:30

Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, reyndi að sannfæra liðsfélaga sinn hjá Frakklandi, Nabil Fekir, um að koma til Chelsea.

Fekir gæti verið á förum frá Lyon í sumar en hann var nálægt því að semja við Liverpool áður en HM hófst.

Eden Hazard, leikmaður Chelsea og Belgíu, ræddi einnig við Fekir er þeir hittust á mótinu í Rússlandi.

,,Ég ræddi við hann þegar við vorum saman með landsliðinu og félagaskiptin til Liverpool höfðu misheppnast,“ sagði Giroud.

,,Eftir það þá var rætt um Chelsea sem möguleika. Eden Hazard ræddi meira að segja við hann.“

,,Við myndum bjóða hann velkominn. Hann er frábær leikmaður. Ég veit ekki hvort það sé eitthvað til í þessu en glugginn lokar á fimmtudag.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla