fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Staðfestir að hann hafi rætt við Lewandowski – Bannað að fara annað

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 11:00

Robert Lewandowski vildi komast burt frá liði Bayern Munchen í sumar en umboðsmaður hans staðfesti það fyrr í sumar.

Niko Kovac tók við liði Bayern í sumar en hann hafði engan áhuga á því að leyfa Pólverjanum að fara.

Kovac hefur nú greint frá því að hann hafi rætt við leikmanninn og tjáð honum það að hann væri ekki til sölu.

,,Það er rétt að við höfum rætt málin í síðustu viku. Robert veit hvað mér finnst um hann,“ sagði Kovac.

,,Allt félagið veit hversu góður hann er. Hann er klárlega á meðal þriggja bestu sóknarmanna heims.“

,,Við viljum ekki selja hann og ég tjáði Robert það. Hann hefur sætt sig við það og það var ánægjulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona