fbpx
433

Spænskur landsliðsmarkvörður til Fulham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 16:25

Markvörðurinn Sergio Rico hefur skrifað undir samning við Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Rico kemur til Fulham frá Sevilla á Spáni en hann gerir eins árs langan lánssamning við nýliðana.

Þessi 24 ára gamli leikmaður á að baki einn landsleik fyrir Spán en hann hefur fengið reglulega að spila hjá Sevilla undanfarin ár.

Rico á að baki 169 leiki fyrir Sevilla frá árinu 2014 en mun nú reyna fyrir sér á Englandi.

Rico skrifar eins og áður sagði undir lánssamning við Fulham og er samningsbundinn út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 6 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 6 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð