fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Sky: United reynir við Godin

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 10:58

Manchester United er að reyna við varnarmanninn Diego Godin ef marka má frétt Sky Sports í morgun.

Godin er 32 ára gamall varnarmaður en hann hefur verið fastamaður hjá Atletico frá árinu 2010.

Jose Mourinho, stjóri United, vill ólmur fá til sín hafsent áður en félagaskiptaglugginn lokar í dag.

United skoðar þann möguleika að fá Godin en ekki er talið að Atletico sé tilbúið að hleypa honum burt.

Úrúgvæinn hefur spilað 247 deildarleiki fyrir félagið á átta árum og gert 14 mörk.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona
433
Fyrir 23 klukkutímum
Coutinho saknar Klopp